Hvernig á að gera konur hamingjusamar

Hvernig gera á konu hamingjusama?
> Það er ekki erfitt.
>
> Til að gera konu hamingjusama, þarf maðurinn bara að vera:
> 1. vinur
> 2. félagi
> 3. ástmaður
> 4. bróðir
> 5. faðir
> 6. húsbóndi
> 7. yfirmaður
> 8. rafvirki
> 9. trésmiður
> 10. pípari
> 11. handlaginn
> 12. skreytimeistari
> 13. stílisti
> 14. sérfræðingur í kynlífi
> 15. mannþekkjari
> 16. sálfræðingur
> 17. hagfræðingur
> 18. reiknimeistari
> 19. góður huggari
> 20. góður hlustandi
> 21. skipuleggjari
> 22. góður faðir
> 23. snyrtilegur
> 24. samúðarfullur
> 25. sportlegur
> 26. hlýr
> 27. skemmtilegur
> 28. aðlaðandi
> 29. snillingur
> 30. fyndinn
> 31. hugmyndaríkur
> 32. mjúkur
> 33. sterkur
> 34. skilningsgóður
> 35. þokkafullur
> 36. prúður
> 37. metnaðarfullur
> 38. hæfileikaríkur
> 39. þolgóður
> 40. skynsamur
> 41. trúr
> 42. ábyggilegur
> 43. ástríðufullur
> ..og gleymir aldrei að:
> 44. gefa henni gjafir reglulega
> 45. fara með henni að versla
> 46. vera heiðarlegur
> 47. vera örlátur
> 48. að stressa hana ekki
> 49. horfa ekki á aðrar konur
>
> og um leið þá verðurðu líka að:
> 50. veita henni mikla athygli, og hugsa ekki mikið um sjálfan þig
> 51. gefa henni allan tíma sem hún þarf
> 52. gefa henni mikið frelsi, ekki hafa áhyggjur af því hvert hún fer
>
> Það er mjög áríðandi:
> að gleyma aldrei:
> 1. afmælisdögum
> 2. brúðkaupsdögum
> 3. plönum sem hún hefur ákveðið
> __________________________________
>
>
> Til að gera karlmann hamingjusaman:
> 1. Gefa honum að borða
> 2. Sjá til að hann fái það reglulega
> 3. og þegja svo....

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

það eru aldeilis kröfurnar, ef þú fyndir einn mann sem þessi lýsing ætti við værir þú búin að finna draumaprins allra kvenna

anna lísa salomonsd (IP-tala skráð) 7.4.2008 kl. 12:28

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Brynja Lúthersdóttir
Brynja Lúthersdóttir
'Eg heiti Brynja og er 26 ára eiginkona og mamma  Eiginmaður minn heitir Davíð Örn og við eigum þrjú börn Önnu Lísu, Högna Snæ og Bryndísi Birnir.

Bloggvinir

Nýjustu myndir

  • sáttur með eggið sitt
  • Sæta barn
  • Páskafjör
  • fallegust í heimi
  • Sterki maðurinn minn

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (2.5.): 1
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 33
  • Frá upphafi: 322

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 33
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband