jæja

Nú er ég byrjuð í skóla, og það er annsi skrítið að þurfa að vakna á morgnana og fara út og halda athyglinni í skólanum, en ég ætla ekki að gefast uppWounderingþað er frábært fólk í skólanum með mér og ég hugsa að mér eigi eftir að ganga bara alveg ágætlega, svolítil viðbrigði frá heimilisstörfunum og kúkableyjunumWink

Högni minn byrjaði í fyrsta bekk í gær og var svo spenntur í morgun að hann var farinn að bíða við útidyrahurðina kl. 7Tounge Anna Lísa mín er bara orðin mikil skvísa, komin í fjórða bekk og litla skottan mín byrjuð á leikskóla, ekki alveg jafn spennt fyrir því og Högni að byrja í skóla en held að það eigi bara eftir að koma hjá henni (vona það allavega)

Davíð er stanslaust að vinna, kemur heim yfirleitt þegar allir eru farnir að sofa (stundum ég líka) voða leiðinlegt en nauðsynlegt til að við eigum í okkur og á.

þá eru allar fréttirnar komnar í bili og ég verð kannski duglegri að skrifa svona þegar það er komin regla á heimilið Smile


« Síðasta færsla

Athugasemdir

1 identicon

Þú átt eftir að rúlla þessu upp i skólanum, og verður allt frábært þegar rútinan er komin i gang.   Gangi þer rosa vel Brynja og bið að heilsa öllum dúllunum þínum heima.  kv. Pálína

Pálina (IP-tala skráð) 28.8.2008 kl. 10:44

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Brynja Lúthersdóttir
Brynja Lúthersdóttir
'Eg heiti Brynja og er 26 ára eiginkona og mamma  Eiginmaður minn heitir Davíð Örn og við eigum þrjú börn Önnu Lísu, Högna Snæ og Bryndísi Birnir.

Bloggvinir

Nýjustu myndir

  • sáttur með eggið sitt
  • Sæta barn
  • Páskafjör
  • fallegust í heimi
  • Sterki maðurinn minn

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (2.5.): 1
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 33
  • Frá upphafi: 322

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 33
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband