Bloggfærslur mánaðarins, apríl 2008
30.4.2008 | 21:59
ÞOLI EKKI VEIKINDI:(:(
Við mæðgur erum búnar að vera lasnar í marga marga daga að mér finnst allavega erum búnar að vera heima síðan á sunnudaginn og því miður virðist mér ekki vera að batna en það er aðeins farið að minnka horið hjá henni og hún orðin heldur hressari.
Þannig að það eru ekki neinar fréttir héðan
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
22.4.2008 | 21:45
Veikindi:(:(:(
Þoli ekki veikindi, nú er Bryndís mín orðin veiker með streftakokka á bleyjusvæðinu og soldin hita með því, fórum til læknis í dag og fengum pensílin og doktorinn lofaði að við ættum að sjá mun eftir ein til tvo sólarhringa, svo vonandi er það rétt.
Nú er sumarið loksins að komaloksins, Davíð verður reyndar að vinna á sumardaginn fyrsta en verður í fríi á föstudaginn í staðin, við komumst hvort sem er ekki á neinar sumarskemmtunnir vegna veikinda svo við nýtum bara helgina í staðin, ekkert samt planað, kemur í ljós eftir heilsu á heimilinu
Engar krassandi fréttir samt héðanekkert frekar núna en áður
Kannski ég ætti bara að hætta að bulla hér, annars fer ég að ljúga einhverjusvo bless
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
15.4.2008 | 14:53
Get svarið fyrir....
...að þetta er annað skiptið í dag sem ég sest hér niður og ætla að blogga eitthvað en það kemur bara ekki neitt upp í hugan á mér sem er þess virði að tala um eða þá deila með öðrum
Nema ferðin til Noregs var mjög vel heppnuð í alla staði og var hrein snilldgæti skrifað heilmikið um það en það sem gerðist í Noregi er best geymt í Noregi
Allir eru hressir á heimilinu og því engar fréttir, bless
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
6.4.2008 | 17:34
Hvernig á að gera konur hamingjusamar
> Það er ekki erfitt.
>
> Til að gera konu hamingjusama, þarf maðurinn bara að vera:
> 1. vinur
> 2. félagi
> 3. ástmaður
> 4. bróðir
> 5. faðir
> 6. húsbóndi
> 7. yfirmaður
> 8. rafvirki
> 9. trésmiður
> 10. pípari
> 11. handlaginn
> 12. skreytimeistari
> 13. stílisti
> 14. sérfræðingur í kynlífi
> 15. mannþekkjari
> 16. sálfræðingur
> 17. hagfræðingur
> 18. reiknimeistari
> 19. góður huggari
> 20. góður hlustandi
> 21. skipuleggjari
> 22. góður faðir
> 23. snyrtilegur
> 24. samúðarfullur
> 25. sportlegur
> 26. hlýr
> 27. skemmtilegur
> 28. aðlaðandi
> 29. snillingur
> 30. fyndinn
> 31. hugmyndaríkur
> 32. mjúkur
> 33. sterkur
> 34. skilningsgóður
> 35. þokkafullur
> 36. prúður
> 37. metnaðarfullur
> 38. hæfileikaríkur
> 39. þolgóður
> 40. skynsamur
> 41. trúr
> 42. ábyggilegur
> 43. ástríðufullur
> ..og gleymir aldrei að:
> 44. gefa henni gjafir reglulega
> 45. fara með henni að versla
> 46. vera heiðarlegur
> 47. vera örlátur
> 48. að stressa hana ekki
> 49. horfa ekki á aðrar konur
>
> og um leið þá verðurðu líka að:
> 50. veita henni mikla athygli, og hugsa ekki mikið um sjálfan þig
> 51. gefa henni allan tíma sem hún þarf
> 52. gefa henni mikið frelsi, ekki hafa áhyggjur af því hvert hún fer
>
> Það er mjög áríðandi:
> að gleyma aldrei:
> 1. afmælisdögum
> 2. brúðkaupsdögum
> 3. plönum sem hún hefur ákveðið
> __________________________________
>
>
> Til að gera karlmann hamingjusaman:
> 1. Gefa honum að borða
> 2. Sjá til að hann fái það reglulega
> 3. og þegja svo....
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Tenglar
hetjuhornið
myndasíðan okkar
vinir og vandamenn
Börnin
Áhugavert
Bloggvinir
Eldri færslur
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar