13.7.2008 | 18:16
það var mikið að beljan bar
og að Brynju datt í hug að skrifa á bloggið sitt
Jæja við erum allavega komin heim ú sólarlandaferðinni okkar og við vildum óska að vera þar enn þá(allavega ég)við vorum á mjög góðu hóteli með allt innifalið þar á meðal drykkir svo malibúið drukkið í lítrataliHitinn fór mest upp í 36°c og þá fannst okkur aðeins of heitt Högni minn varð 6 ára úti og gáfum við honum skólatösku og ninjakarla og héldum smá afmæli fyrir hann
Hér er hann að opna pakkan og svo fékk hann þessa ágætu köku líka
Svo var kíkt í dýra garð og farið á camelbak og skoðað öll dýrin krakkarnir fengu að halda bæði á krókódíl og páfagaukum, við vorum alveg búin á því eftir þann dag
Camel ferðalagið
Svo skelltum við okkur á diskótek eitt kvöldið og var ungur piltur fenginn til að passa grísina
og fararstjórinn skellti sér með
Svo ætla ég bara að skella nokkrum myndum til viðbótar hér inn og við skulum bara láta þær tala
Tenglar
hetjuhornið
myndasíðan okkar
vinir og vandamenn
Börnin
Áhugavert
Bloggvinir
Eldri færslur
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
það var gott að þið skemmtuð ykkur vel flottar myndir
kveðja stóra systir
ragnheiður (IP-tala skráð) 14.7.2008 kl. 16:13
Velkomin heim kæra fjölskylda, voru þið nokkuð á Fuerventura? Fannst ég kannast svo við fararstjórann, hvort þið hefðuð nokkuð verið á sama stað og við í júní?
Kíki alltaf reglulega á bloggið þitt Brynja, mættir vera duglegri að skrifa.
Kv. úr "sveitinni"
Áslaug og co
Áslaug Ósk Hinriksdóttir, 14.7.2008 kl. 16:54
Flottar myndir! þarf að fá að skoða rest hjá ykkur.
Og velkomin heim og takk fyrir útilegudótið, þið eruð best:)
kveðja, Pálína
Pálína (IP-tala skráð) 16.7.2008 kl. 09:41
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.