6.3.2008 | 11:39
Meðalhitinn á heimilinu er 39°
Högni Snær og Bryndís eru bæði lasin, með bullandi hita, hálsbólgu og heilan helling af hori og ég að verða biluð að hanga heima, nú er ég næstum búin að vera heima í tvær vikur og hef misst af Hvíta bandinu og námskeiðinu og það er ömurlegtætli ég og Davíð liggjum ekki í næstu viku, vona samt ekki(ÞÁ ÞYRFTI AÐ LEGGJA MIG INN Á KLEPP) Ég er farin að þrá að komast út og tala við fullorðið fólk, þó það sé líka gaman að tala við grísina mína, þá er það svolítið einhæft að ræða við 8,5 og 1 árs gömul börn
Nú er ég búin að skrifa um veikindin og er það eina sem er að frétta af þessum bæ, ætli maður haldi ekki áfram að horfa á Tomma og Jenna og Stubbana til skiptisef þið eruð ekki mjög pestahrædd og eldri en 15 ára eruð þið velkomin í kaffi til að bjarga geðheilsunni minni, á alltaf heitt á könnuni bless í bili
Tenglar
hetjuhornið
myndasíðan okkar
vinir og vandamenn
Börnin
Áhugavert
Bloggvinir
Eldri færslur
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.