4.3.2008 | 13:36
Mér líður........
.......eins og gamalli konuég geri ekkert annað en að hafa áhyggjur af lífinu og það er hræðilega lýjandi. 'Eg hef meira að segja áhyggjur af einhverju sem hefur ekki enn skeð og mun örugglega ekki ske. 'Eg vil ekki hljóma vanþákklát fyrir lífið en mig langar svo að geta fundist ég 26 ára en ekki eldgömul húsmóðir sem er bundin við vaskinn Mér finnst allavega lífið bara eitthvað erfitt þessa dagana, mig langar að gera svo margt og mikið en ég hef ekki orkuna eða hreinlega viljan í að koma mér út úr íbúðinni eða bara taka til eða sinna börnunum eða nokkuð annað svo ef ég bregð mér af bæ eins og seinustu helgi fæ ég svo mikin móral að það er ekki eðlilegt að skilja Davíð einan eftir með börnin út af því að enga pössun er að fá, samt finnst mér hann alveg geta verið heima með börnunum sínum alveg eins og ég er heima þegar hann bregður sér af bæ þetta er nú orðin meiri romsan, átti ekki að vera svona löng, mér líkar bara ekki lífið þessa dagana og er að hugsa um að vera bara í fýlu
Annars er Bibban mín enn lasin og svaka pirruð
bless
Tenglar
hetjuhornið
myndasíðan okkar
vinir og vandamenn
Börnin
Áhugavert
Bloggvinir
Eldri færslur
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
elskan mín það eru allar ungar mæður sem líður eins og þér annað slagið kveðja mamma
anna lísa salomonsd (IP-tala skráð) 5.3.2008 kl. 19:48
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.