2.3.2008 | 19:44
meiri veikindi
Viti menn, loksins þegar Önnu Lísu er batnað varð Bryndís veik, vaknaði með bullandi hita í morgun og er svo slöpp. En við létum okkur hafa það að kíkja í afmæli hjá tengdaömmu minni þó hún væri slöpp og að sjálfsögðu fengum við gott kaffi og með því, takk fyrir okkur
'Eg fór aftur á djammið á föstudaginn með Höllu systir og Bjarna vin hennar og kíktum við á Hressó og svaka stuð var þar, ég skemmti mér allavega mjög vel. Dalton var að spila og þeir eru annsi góð partýhljómsveit, allavega leiðist manni ekki þegar þeir spila. Mér er farin að líða eins og versta grúpppía því altaf þegar ég fer á djammið enda ég þar sem þeir spila, svo kíktum við smá stund á Dubliners og þar hitti ég voða sætan þjón sem var írskur og svaka talaði hann flott og verð bara rosaskotin í öllum sem tala írsku eða skosku(sama hvort það sé kall eða kona)er að hugsa um að senda Davíð til Skotlands í nokkra mánuði(ég að sjálfsögðu þyrfti að fara með svo hann yrði ekki skotin í skotunum) svo hann fái svona skoskan hreim, kannski svolítið lang sóttætli það verði ekki langt þangað Davíð hleypi mér aftur útég fæ allavega að fara út eftir mánuð því þá förum við hjónin til Noregs með frændsystkinum Davíðs og mökum þeirra og mikið hlakkar mér til(ætla rétt svo að vona að ég rekist ekki á Dalton þar, þá fer þetta að vera eitthvað skuggalegt)haha
Ekkert meira hér í fréttum, ætli Högni minn verði ekki orðinn lasinn næst þegar ég skrifa, vona ekki ég ætla allavega ekki að skrifa um djamm næst ég lofaog helst ekki veikindibless
ég og Halla í Skotlandi í haust, við gerðum líka eitthvað annað en að skoða skotana
Tenglar
hetjuhornið
myndasíðan okkar
vinir og vandamenn
Börnin
Áhugavert
Bloggvinir
Eldri færslur
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.